Ragnar telur Íslendinga ófæra um að stýra efnahagsmálum Jakob Bjarnar skrifar 22. september 2023 13:58 „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambands Íslands hefur látið í ljós þá skoðun að vert sé að taka upp nýjan gjaldmiðil. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er honum sammála. „Ég er ekki jafn áhyggjufullur yfir krónunni og ég hef af stjórn efnahagsmála. Ég tel okkur sem þjóð ekki við bjargandi í þeim efnum. Þannig að mín skoðun er sú að okkur er ekki treystandi til að fara með stjórn efnahagsmála, það er fullreynt og engu að tapa og allt að vinna að það sé í höndum annara eins og seðlabanka Evrópu sem dæmi,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Vilhjálmur vill fá virta erlenda aðila til að kanna kosti og galla við að taka upp nýjan gjaldmiðil. „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór og styður hugmyndir Vilhjálms. Hér eru miklir hagsmunir í húfi fyrir almenning enda vart búandi við gjaldmiðil sem kostar neytendur og heimilin yfir 200 milljarða á ári. „Við getum ekki búið við okurvexti og verðtryggingu og algera fákeppni á öllum sviðum og því er svona úttekt nauðsynleg en hún þarf að vera eins og áður sagði gerð af erlendum óháðum aðilum til að verða marktæk,“ segir Vilhjálmur. Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Ég er ekki jafn áhyggjufullur yfir krónunni og ég hef af stjórn efnahagsmála. Ég tel okkur sem þjóð ekki við bjargandi í þeim efnum. Þannig að mín skoðun er sú að okkur er ekki treystandi til að fara með stjórn efnahagsmála, það er fullreynt og engu að tapa og allt að vinna að það sé í höndum annara eins og seðlabanka Evrópu sem dæmi,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Vilhjálmur vill fá virta erlenda aðila til að kanna kosti og galla við að taka upp nýjan gjaldmiðil. „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór og styður hugmyndir Vilhjálms. Hér eru miklir hagsmunir í húfi fyrir almenning enda vart búandi við gjaldmiðil sem kostar neytendur og heimilin yfir 200 milljarða á ári. „Við getum ekki búið við okurvexti og verðtryggingu og algera fákeppni á öllum sviðum og því er svona úttekt nauðsynleg en hún þarf að vera eins og áður sagði gerð af erlendum óháðum aðilum til að verða marktæk,“ segir Vilhjálmur.
Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira