Pétur: FH spilar fótbolta sem mér finnst skemmtilegt að horfa á Andri Már Eggertsson skrifar 17. september 2023 16:20 Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn vísir/Diego Valur komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst þetta skemmtilegur leikur. Það er gaman að spila gegn FH þar sem FH er skemmtilegt lið og spilar skemmtilegan fótbolta og er að reyna að gera hluti sem mér finnst gaman að horfa á,“ sagði Pétur Pétursson og hélt áfram. „Þetta var erfiður leikur. Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður. Ég veit ekki hvort það var vegna þreytu en þetta var fjórði leikurinn hjá okkur á ellefu dögum en í seinni hálfleik spiluðum við betur.“ Pétur var ekki ánægður með fyrri hálfleik Vals og var á báðum áttum hvort að það hafi verið sanngjarnt að staðan hafi verið jöfn í hálfleik. „Það var alveg sanngjarnt að staðan var jöfn í hálfleik en við hefðum alveg eins getað verið undir í hálfleik líka en FH er gott og skemmtilegt lið.“ Pétur var afar ánægður með síðari hálfleikinn þar sem hans lið spilaði miklu betur sem skilaði tveimur mörkum. „Mér fannst við spila miklu betur í seinni hálfleik. Við vorum að gefa betri sendingar og hlaupa meira. Við dekkuðum miklu betur eins og við ætluðum að gera og mér fannst seinni hálfleikur ganga miklu betur.“ Bryndís Arna Níelsdóttir fór af velli í hálfleik. Aðspurður hvort skiptingin hafi verið vegna meiðsla sagði Pétur að hún hafi verið tæp í náranum og vildi ekki taka neina áhættu. Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur. Það er gaman að spila gegn FH þar sem FH er skemmtilegt lið og spilar skemmtilegan fótbolta og er að reyna að gera hluti sem mér finnst gaman að horfa á,“ sagði Pétur Pétursson og hélt áfram. „Þetta var erfiður leikur. Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður. Ég veit ekki hvort það var vegna þreytu en þetta var fjórði leikurinn hjá okkur á ellefu dögum en í seinni hálfleik spiluðum við betur.“ Pétur var ekki ánægður með fyrri hálfleik Vals og var á báðum áttum hvort að það hafi verið sanngjarnt að staðan hafi verið jöfn í hálfleik. „Það var alveg sanngjarnt að staðan var jöfn í hálfleik en við hefðum alveg eins getað verið undir í hálfleik líka en FH er gott og skemmtilegt lið.“ Pétur var afar ánægður með síðari hálfleikinn þar sem hans lið spilaði miklu betur sem skilaði tveimur mörkum. „Mér fannst við spila miklu betur í seinni hálfleik. Við vorum að gefa betri sendingar og hlaupa meira. Við dekkuðum miklu betur eins og við ætluðum að gera og mér fannst seinni hálfleikur ganga miklu betur.“ Bryndís Arna Níelsdóttir fór af velli í hálfleik. Aðspurður hvort skiptingin hafi verið vegna meiðsla sagði Pétur að hún hafi verið tæp í náranum og vildi ekki taka neina áhættu.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira