Handtaka mannanna til skoðunar hjá lögreglu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 13:16 Frá aðgerðum lögreglu í Flúðaseli frá því síðasta þriðjudag, 5. september. Aðsend Handtaka mannanna sem dregnir voru út í handjárnum á nærbuxunum í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í síðustu viku er til skoðunar hjá lögreglu. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14