Handtaka mannanna til skoðunar hjá lögreglu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 13:16 Frá aðgerðum lögreglu í Flúðaseli frá því síðasta þriðjudag, 5. september. Aðsend Handtaka mannanna sem dregnir voru út í handjárnum á nærbuxunum í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í síðustu viku er til skoðunar hjá lögreglu. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14