Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 08:01 Gísli Þorgeir var heiðraður fyrir leik Magdeburgar um helgina. Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira