Binda vonir við að ástandið muni batna Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2023 19:11 Bruni í Hafnarfirði Hvaleyrarbraut 22 Vísir/Vilhelm Í húsinu við Hvaleyrarbraut sem brann til kaldra kola á sunnudag voru að minnsta kosti tólf manns með fasta búsetu. Enginn þeirra var með skráða búsetu í húsinu þar sem einungis er hægt að skrá lögheimili sitt í íbúðarhúsnæði en húsið var atvinnuhúsnæði. Það reyndist því slökkviliði og lögreglu erfitt fyrst um sinn að komast að því hvort einhver hafi verið inni er eldurinn logaði. Eftir miklar samræður við fólk sem var á svæðinu, og með aðstoð Rauða krossins, tókst hins vegar að staðfesta að enginn væri inni í húsinu. Tímabundin aðsetursskráning Starfshópur sem skipaður var af innviðaráðherra eftir brunann við Bræðraborgarstíg árið 2020 hefur unnið að tillögum til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, og auka öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði að sögn Regínu Valdimarsdóttur, eins meðlima hópsins. „Þar af leiðandi sjáum við fram á að miðað við að heimila tímabundna aðsetursskráningu, þá erum við að tala um tímabundna skráningu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum í þá atvinnuhúsnæði eða annars vegar húsnæði sem er ekki skilgreint sem íbúðarhúsnæði. Þá er betur hægt að fanga hvar fólk er raunverulega niðurkomið og þá ná svona upp á yfirborðið hvar fólk er búsett, í hvers konar húsnæði og þá er bæði hægt að nýta það við áætlanagerð eða til að bregðast við ef að upp kemur vá,“ segir Regína. Bjartari tímar framundan Vonast hún eftir því að tillögurnar verði teknar fyrir og samþykktar á næsta löggjafarþingi. „Með breyttri löggjöf og markvissri innleiðingu með þessum aðgerðum. Þá bindum við vonir til þess að ástandið muni batna. Á sama tíma er verið að tala um aukna húsnæðisuppbyggingu í landinu. Þannig vonandi verða bjartari tímar í framtíðinni þegar kemur að húsnæðisuppbygginu og öryggi íbúa í framtíðinni,“ segir Regína. Bruni á Hvaleyrarbraut Húsnæðismál Hafnarfjörður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Það reyndist því slökkviliði og lögreglu erfitt fyrst um sinn að komast að því hvort einhver hafi verið inni er eldurinn logaði. Eftir miklar samræður við fólk sem var á svæðinu, og með aðstoð Rauða krossins, tókst hins vegar að staðfesta að enginn væri inni í húsinu. Tímabundin aðsetursskráning Starfshópur sem skipaður var af innviðaráðherra eftir brunann við Bræðraborgarstíg árið 2020 hefur unnið að tillögum til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, og auka öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði að sögn Regínu Valdimarsdóttur, eins meðlima hópsins. „Þar af leiðandi sjáum við fram á að miðað við að heimila tímabundna aðsetursskráningu, þá erum við að tala um tímabundna skráningu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum í þá atvinnuhúsnæði eða annars vegar húsnæði sem er ekki skilgreint sem íbúðarhúsnæði. Þá er betur hægt að fanga hvar fólk er raunverulega niðurkomið og þá ná svona upp á yfirborðið hvar fólk er búsett, í hvers konar húsnæði og þá er bæði hægt að nýta það við áætlanagerð eða til að bregðast við ef að upp kemur vá,“ segir Regína. Bjartari tímar framundan Vonast hún eftir því að tillögurnar verði teknar fyrir og samþykktar á næsta löggjafarþingi. „Með breyttri löggjöf og markvissri innleiðingu með þessum aðgerðum. Þá bindum við vonir til þess að ástandið muni batna. Á sama tíma er verið að tala um aukna húsnæðisuppbyggingu í landinu. Þannig vonandi verða bjartari tímar í framtíðinni þegar kemur að húsnæðisuppbygginu og öryggi íbúa í framtíðinni,“ segir Regína.
Bruni á Hvaleyrarbraut Húsnæðismál Hafnarfjörður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira