Heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægust að mati Íslendinga Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 16:17 2.300 manns, átján ára og eldri, tóku þátt í könnuninni. Vísir/Vilhelm Að mati sextíu prósent Íslendinga er heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægasti stefnumálaflokkurinn sem stjórnmálaflokkar leggi áherslu á, samkvæmt nýrri könnun Prósentu. Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum. Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Sjá meira
Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum.
Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Sjá meira