Drapst eftir ákafar samfarir með bróður sínum Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2023 11:02 Hugh var 38 ára gamall þegar hann drapst af áverkum sínum. Mote Sækýrin Hugh drapst eftir að hafa stundað ákaft kynlíf með bróður sínum, Buffett, í heilan dag á sædýrasafninu Mote Marine Laboratory & Aquarium í Flórída. Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því að krufning á 38 ára gömlu sækúnni Hugh, sem lést 29. apríl síðastliðinn, hefði leitt í ljós að hann hefði drepist vegna áverkasára. Meðal áverkanna sem drógu Hugh til dauða var 14,5 sentímetra rifa í ristli hans. Sama dag og Hugh drapst hafði fundist ferskt blóð í saursýni sem var tekið frá Hugh eftir samfarir bræðranna. Þrátt fyrir að hafa fundið blóðið leyfðu starfsmenn sædýrasafnsins bræðrunum að halda áfram áköfum samskiptum sínum út daginn. Að sögn starfsmanna var sækúnum ekki stíað í sundur til að valda þeim ekki kvíða. Fannst hreyfingarlaus á botninum Rétt eftir lokun safnsins, korter yfir fimm síðdegis, eftir síðustu samfarir bræðranna fannst Hugh hreyfingarlaus á botni laugarinnar. „Það var staðfest að hann hefði drepist,“ sagði í tilkynningu landbúnaðarráðuneytisins. Starfsmenn sædýrasafnsins sögðu að sækýrnar tvær, einu sækýr safnsins, hefðu sýnt „náttúrulega“ mökunarhegðun í tvo mánuði áður en Hugh drapst. Það var í fyrsta skipti sem dýrin áttu í einhvers konar nánum samskiptum hvort við annað. Landbúnaðarráðuneytið segir að starfsmenn safnsins hefðu ekki sinnt skyldum sínum við að vernda sækúna. Giskaði á réttan sigurvegara Hugh var 38 ára gamall þegar hann drapst en hann fæddist í sædýrasafni í Miami og kom til Mote í Sarasota í Flórída árið 1996. Hugh var landsþekktur í Bandaríkjunum en hann og Bufett tóku þátt í fjölmörgum rannsóknum sem voru gerðar til að rannsaka og verja sækúastofna. Hugh var þekktur sem ein af sækúnum sem spáði réttilega um Super Bowl sigurvegara í NFL, bandarísku ruðningsdeildinni. Hann giskaði réttilega á að Kansas City Chiefs myndu vinna titilinn í ár. Þá sögðu starfsmenn sædýrasafnsins að Hugh hefði giskað sex sinnum á réttan sigurvegara. Hér fyrir neðan má sjá hann giska rétt á að New England Patriots myndu vinna Super Bowl fyrir sex árum: Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því að krufning á 38 ára gömlu sækúnni Hugh, sem lést 29. apríl síðastliðinn, hefði leitt í ljós að hann hefði drepist vegna áverkasára. Meðal áverkanna sem drógu Hugh til dauða var 14,5 sentímetra rifa í ristli hans. Sama dag og Hugh drapst hafði fundist ferskt blóð í saursýni sem var tekið frá Hugh eftir samfarir bræðranna. Þrátt fyrir að hafa fundið blóðið leyfðu starfsmenn sædýrasafnsins bræðrunum að halda áfram áköfum samskiptum sínum út daginn. Að sögn starfsmanna var sækúnum ekki stíað í sundur til að valda þeim ekki kvíða. Fannst hreyfingarlaus á botninum Rétt eftir lokun safnsins, korter yfir fimm síðdegis, eftir síðustu samfarir bræðranna fannst Hugh hreyfingarlaus á botni laugarinnar. „Það var staðfest að hann hefði drepist,“ sagði í tilkynningu landbúnaðarráðuneytisins. Starfsmenn sædýrasafnsins sögðu að sækýrnar tvær, einu sækýr safnsins, hefðu sýnt „náttúrulega“ mökunarhegðun í tvo mánuði áður en Hugh drapst. Það var í fyrsta skipti sem dýrin áttu í einhvers konar nánum samskiptum hvort við annað. Landbúnaðarráðuneytið segir að starfsmenn safnsins hefðu ekki sinnt skyldum sínum við að vernda sækúna. Giskaði á réttan sigurvegara Hugh var 38 ára gamall þegar hann drapst en hann fæddist í sædýrasafni í Miami og kom til Mote í Sarasota í Flórída árið 1996. Hugh var landsþekktur í Bandaríkjunum en hann og Bufett tóku þátt í fjölmörgum rannsóknum sem voru gerðar til að rannsaka og verja sækúastofna. Hugh var þekktur sem ein af sækúnum sem spáði réttilega um Super Bowl sigurvegara í NFL, bandarísku ruðningsdeildinni. Hann giskaði réttilega á að Kansas City Chiefs myndu vinna titilinn í ár. Þá sögðu starfsmenn sædýrasafnsins að Hugh hefði giskað sex sinnum á réttan sigurvegara. Hér fyrir neðan má sjá hann giska rétt á að New England Patriots myndu vinna Super Bowl fyrir sex árum:
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira