Fólk sem lifir með heilabilun þurfi rödd Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. júní 2023 19:28 Teepa Snow er ánægð að vera komin til Íslands og þrátt fyrir stutt stopp var hún stórhuga og ætlaði að ganga á fjöll og fara í lónið bláa. Vísir/Hannes Einar Teepa Snow, alþjóðlegur fyrirlesari um þjónustu við heilabilaða, segir skipta mestu máli að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Það geti dregið úr álagi bæði hjá þeim sem eru með heilabilun og þeirra sem standa þeim næst. Teepa Snow frá Bandaríkjunum fer víða um heim með fyrirlestra um þjónustu við heilabilaða og kom í fyrsta sinn á dögunum í þeim erindagjörðum til Íslands. Hún hefur yfir fjörutíu ára reynslu bæði í beinni þjónustu við fólk með heilabilun og í fræðslustarfi. Snow hefur vakið athygli fyrir nálgun sína við þjónustu fólks með heilabilun og fjölbreyttar aðferðir við að miðla þekkingu sinni til áheyrenda. Hún nálgast heilabilun með jákvæðum hætti. „Við reynum að auka skilning á mismunandi leiðum til að líta á heilabilun og umönnun heilabilaðra með því að hjálpa fólki sem vill hjálpa að læra það og skilja hvað er um að vera hjá þeim sem eru heilabilaðir,“ segir Snow. Þannig sé hægt að draga úr streitu hjá öllum. „Lítum á fólk sem einstakt og dýrmætt, eins og gersemar og veitum því rétta umönnun í réttu umhverfi og þá mun það skína,“ segir hún. Einmitt þannig hafi þau fengið hugmyndina um sjónræn merki , munnleg merki og líkamleg merki hjá fólki með heilabilun. Reynslan hafi sýnt að mikilvægt sé að vinna með fólkinu sem félaga. „Við gerum það sem við gerum með þeirra leyfi. Við upplifum ekki að neinn sé neyddur til neins eða sé hunsaður og það breytir öllu,“ segir Snow jafnframt.Nauðsynlegt væri að skilja hvað það er sem breytist í heila fólks og notfæra þá þekkingu sem hinn heilbilaði býr enn yfir.Að sögn Snow er heilabilun vandamál um allan heim. „Vandamálin eru úti um allan heim hvað heilabilun varðar og fólkið sem lifir með heilabilun leitar að rödd og ég hef reynt að hjálpa til við að vekja þessa rödd: Ég er enn hér, ég er enn viðstaddur. Ég er sá sem ég var en nú er ég breyttur. Vilt þú vera öðruvísi til að styðja mig eins og ég er?“ segir Snow að lokum. Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir „Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Teepa Snow frá Bandaríkjunum fer víða um heim með fyrirlestra um þjónustu við heilabilaða og kom í fyrsta sinn á dögunum í þeim erindagjörðum til Íslands. Hún hefur yfir fjörutíu ára reynslu bæði í beinni þjónustu við fólk með heilabilun og í fræðslustarfi. Snow hefur vakið athygli fyrir nálgun sína við þjónustu fólks með heilabilun og fjölbreyttar aðferðir við að miðla þekkingu sinni til áheyrenda. Hún nálgast heilabilun með jákvæðum hætti. „Við reynum að auka skilning á mismunandi leiðum til að líta á heilabilun og umönnun heilabilaðra með því að hjálpa fólki sem vill hjálpa að læra það og skilja hvað er um að vera hjá þeim sem eru heilabilaðir,“ segir Snow. Þannig sé hægt að draga úr streitu hjá öllum. „Lítum á fólk sem einstakt og dýrmætt, eins og gersemar og veitum því rétta umönnun í réttu umhverfi og þá mun það skína,“ segir hún. Einmitt þannig hafi þau fengið hugmyndina um sjónræn merki , munnleg merki og líkamleg merki hjá fólki með heilabilun. Reynslan hafi sýnt að mikilvægt sé að vinna með fólkinu sem félaga. „Við gerum það sem við gerum með þeirra leyfi. Við upplifum ekki að neinn sé neyddur til neins eða sé hunsaður og það breytir öllu,“ segir Snow jafnframt.Nauðsynlegt væri að skilja hvað það er sem breytist í heila fólks og notfæra þá þekkingu sem hinn heilbilaði býr enn yfir.Að sögn Snow er heilabilun vandamál um allan heim. „Vandamálin eru úti um allan heim hvað heilabilun varðar og fólkið sem lifir með heilabilun leitar að rödd og ég hef reynt að hjálpa til við að vekja þessa rödd: Ég er enn hér, ég er enn viðstaddur. Ég er sá sem ég var en nú er ég breyttur. Vilt þú vera öðruvísi til að styðja mig eins og ég er?“ segir Snow að lokum.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir „Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00
Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00
Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?