Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Eiður Þór Árnason skrifar 26. júní 2023 10:42 Erfiðlega hefur gengið að byggja húsnæði í samræmi við mannfjöldaþróun. Vísir/Arnar Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Sjá meira
Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal
Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent