Fyrstu íbúðir í yfir þrjátíu ár byggðar á Kópaskeri Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2023 15:46 Íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri árið 1990. Vísir/Vilhelm Á morgun verður fyrsta skóflustungan að nýju parhúsi á Kópaskeri stungin. Um er að ræða mikil tímamót en íbúðarhúsnæði hefur ekki verið byggt í kauptúninu í um þrjátíu ár. Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi. Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi.
Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira