Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 16:30 Gísli Þorgeir var frábær í dag. Getty Images/Eroll Popova Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. Gísli Þorgeir var frábær í leik dagsins sem Magdeburg vann 35-30. Íslenski miðjumaðurinn skoraði tvö mörk en gaf hvorki meira né minna en sjö stoðsendingar í sigri dagsins. Aðeins einn leikmaður Magdeburg kom að fleiri mörkum en það var Kai Smits, sá skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Sigur Magdeburg dugði ekki til sigurs í deildinni því Kiel endaði með tveimur stigum meira og er því Þýskalandsmeistari. Gísli Þorgeir endaði níundi markahæsti leikmaður deildarinnar með 152 mörk en hann gaf einnig 107 stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Erlangen á heimavelli, lokatölur 29-30. Ólafur Stefánsson er í þjálfarateymi Erlangen. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í fimm marka tapi Melsungen gegn HSV á útivelli, lokatölur 33-28. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Flensburg á Rhein-Neckar Löwen, lokatölur 34-31. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Íslendingalið Gummersbach gerði jafntefli við Minden á útivelli, 38-38. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í liði Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson gerði tvö. Guðjón Valur Sigurðsson er sem fyrr þjálfari liðsins en hann var á dögunum valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Sveinn Jóhannesson skoraði tvö mörk í liði Minden sem er fallið. Markahæstur allra í deildinni var hinn danski, Casper Mortensen - leikmaður Hamburg - með 234 mörk. Hann leikur með Hamburg. Kiel stóð á endanum uppi sem sigurvegari með 59 stig en Magdeburg kom þar á eftir með 57 stig. Stöðuna í deildinni má finna hér. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Gísli Þorgeir var frábær í leik dagsins sem Magdeburg vann 35-30. Íslenski miðjumaðurinn skoraði tvö mörk en gaf hvorki meira né minna en sjö stoðsendingar í sigri dagsins. Aðeins einn leikmaður Magdeburg kom að fleiri mörkum en það var Kai Smits, sá skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Sigur Magdeburg dugði ekki til sigurs í deildinni því Kiel endaði með tveimur stigum meira og er því Þýskalandsmeistari. Gísli Þorgeir endaði níundi markahæsti leikmaður deildarinnar með 152 mörk en hann gaf einnig 107 stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Erlangen á heimavelli, lokatölur 29-30. Ólafur Stefánsson er í þjálfarateymi Erlangen. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í fimm marka tapi Melsungen gegn HSV á útivelli, lokatölur 33-28. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Flensburg á Rhein-Neckar Löwen, lokatölur 34-31. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Íslendingalið Gummersbach gerði jafntefli við Minden á útivelli, 38-38. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í liði Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson gerði tvö. Guðjón Valur Sigurðsson er sem fyrr þjálfari liðsins en hann var á dögunum valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Sveinn Jóhannesson skoraði tvö mörk í liði Minden sem er fallið. Markahæstur allra í deildinni var hinn danski, Casper Mortensen - leikmaður Hamburg - með 234 mörk. Hann leikur með Hamburg. Kiel stóð á endanum uppi sem sigurvegari með 59 stig en Magdeburg kom þar á eftir með 57 stig. Stöðuna í deildinni má finna hér.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira