Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2023 13:30 Ragnar Þór segir alvarlega stöðu ríkja á fákeppnismarkaði. Vísir/vilhelm Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“ Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“
Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12
Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01
Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf