Björgunaraðgerðum lokið og nær 300 sagðir látnir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2023 10:58 Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. AP Tala staðfestra dauðsfalla í kjölfar lestarslyssins í Odisha-ríki í Indlandi í gær hefur hækkað upp í yfir 260 manns. Björgunaraðgerðum á slysstað er lokið og um þúsund manns eru sagðir slasaðir. Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi. Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi.
Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36
Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11
BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14