Gera fólki kleift að búa í vitum Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2023 14:28 Þessi viti stendur við Keweenaw-flóa í Michigan. AP/Luke Barrett Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla að gefa eða selja á uppboði tíu rúmlega aldargamla vita á austurströnd landsins. Vitarnir spila lítið sem ekkert í öryggi sjófarenda lengur en með því að færa þá í eigu annarra vilja embættismenn tryggja að vitunum sé haldið við. Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði. Bandaríkin Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði.
Bandaríkin Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira