Gera fólki kleift að búa í vitum Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2023 14:28 Þessi viti stendur við Keweenaw-flóa í Michigan. AP/Luke Barrett Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla að gefa eða selja á uppboði tíu rúmlega aldargamla vita á austurströnd landsins. Vitarnir spila lítið sem ekkert í öryggi sjófarenda lengur en með því að færa þá í eigu annarra vilja embættismenn tryggja að vitunum sé haldið við. Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði. Bandaríkin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði.
Bandaríkin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira