Nýtt bóluefni gegn meningókokkum vekur miklar vonir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2023 06:56 Íbúar í Úganda bíða þess að fá bólusetningu við meningókokkum. Getty/Andrew Caballero-Reynolds Nýtt bóluefni gegn meningókokkum hefur vakið vonir um að hægt verði að koma í veg fyrir nær öll tilfelli heilahimnubólgu af völdum bakteríusýkinganna, sem eru taldar valda 250 þúsund dauðsföllum í heiminum á ári hverju. Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira