ÍR vann og Selfoss spilar í næstefstu deild á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2023 21:46 ÍR fagnar sætinu í Olís-deildinni. ÍR Selfoss og ÍR mættust í oddaleik um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Fór það svo að ÍR vann leik kvöldsins með þriggja marka mun, 30-27, og spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Gestirnir úr Breiðholti skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins og juku forskotið hægt og rólega í fyrri hálfleik. Mest komst ÍR átta mörkum yfir en heimaliðið náði að minnka muninn niður í fjögur mörk áður en flautað var til hálfleiks, staðan þá 14-18. Í þeim síðari hélt Selfoss áfram og náði að jafna metin í stöðunni 22-22. Eftir það var staðan jöfn í smástund en Selfoss mistókst að komast yfir og ÍR náði aftur forystunni. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var munurinn tvö mörk en aftur tókst Selfoss að minnka muninn í eitt mark. Eftir það tók ÍR öll völd og vann á endanum sannfærandi þriggja marka sigur, lokatölur 27-30 og ÍR verður í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Á sama tíma verður forvitnilegt að fylgjast með framgangi mála á Selfossi en liðið hafði þegar samið við nokkra sterka pósta fyrir komandi leiktíð. Karen Tinna Demian fór hamförum í liði ÍR og skoraði 12 mörk úr 14 skotum. Vaka Líf Kristinsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hildur Öder Einarsdóttir varði 10 skot í markinu. Arna Kristín Einarsdóttir skoraði 10 mörk úr 13 skotum í liði Selfyssinga. Katla María Magnúsdóttir skoraði 7 mörk á meðan Cornelia Hermansson varði 7 skot í markinu. Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Tengdar fréttir „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12 Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Gestirnir úr Breiðholti skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins og juku forskotið hægt og rólega í fyrri hálfleik. Mest komst ÍR átta mörkum yfir en heimaliðið náði að minnka muninn niður í fjögur mörk áður en flautað var til hálfleiks, staðan þá 14-18. Í þeim síðari hélt Selfoss áfram og náði að jafna metin í stöðunni 22-22. Eftir það var staðan jöfn í smástund en Selfoss mistókst að komast yfir og ÍR náði aftur forystunni. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var munurinn tvö mörk en aftur tókst Selfoss að minnka muninn í eitt mark. Eftir það tók ÍR öll völd og vann á endanum sannfærandi þriggja marka sigur, lokatölur 27-30 og ÍR verður í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Á sama tíma verður forvitnilegt að fylgjast með framgangi mála á Selfossi en liðið hafði þegar samið við nokkra sterka pósta fyrir komandi leiktíð. Karen Tinna Demian fór hamförum í liði ÍR og skoraði 12 mörk úr 14 skotum. Vaka Líf Kristinsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hildur Öder Einarsdóttir varði 10 skot í markinu. Arna Kristín Einarsdóttir skoraði 10 mörk úr 13 skotum í liði Selfyssinga. Katla María Magnúsdóttir skoraði 7 mörk á meðan Cornelia Hermansson varði 7 skot í markinu.
Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Tengdar fréttir „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12 Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
„Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35
Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12
Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00
Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30