Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 19:00 Frá leik Stjörnunnar og Vals í úrslitakeppninni Vísir/Pawel Cieslikiewicz Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan: Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan:
Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira