Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 10:31 Stefán Ingi henti í þrennu gegn Fram. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15
Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18