Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 10:31 Stefán Ingi henti í þrennu gegn Fram. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Enski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Enski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15
Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18