Lögregla rannsakar gullrán á flugvelli í Kanada Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2023 08:10 Gullinu var stolið úr farangursgeymslu á Pearson-alþjóðaflugvellinum í Toronto. Getty/SOPA Images/LightRocket/Katherine Cheng Lögregluyfirvöld í Kanada hafa nú til rannsóknar gullþjófnað á Pearson-alþjóðaflugvellinum í Toronto. Samkvæmt erlendum miðlum hvarf gull og önnur verðmæti að andvirði 15 milljóna Bandaríkjadala á vellinum síðasta mánudag. Pearson-alþjóðaflugvöllurinn er oft notaður til að flytja gull frá námum í Ontario. Umræddur geymslukassi, sem er sagður hafa verið um hálfur rúmmetri að stærð, var fluttur á völlinn um kvöldið og settur í farangursgeymslu á vellinum. Lögregla telur að þar hafi honum verið stolið. Um er að ræða einn mesta þjófnað í sögu Kanada en meiri verðmætum var stolið þegar 3.000 tonnum af hlynsírópi var stolið úr birgðageymslum í Quebec árin 2011 og 2012. Sírópið var metið á 17,7 milljónir Bandaríkjadala. Lögregla segir um einangrað tilvik að ræða og fátítt. Allra leiða sé leitað til að endurheimta þýfið. Yfirvöld hafa hins vegar neitað að svara spurningum um hvaðan gullið kom, hvert það var að fara og hvaða flugfélag átti að flytja það. Samkvæmt Toronto Sun telur lögregla að ránið hafi mögulega verið framið af skipulögðum glæpahópum. Kanada Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Pearson-alþjóðaflugvöllurinn er oft notaður til að flytja gull frá námum í Ontario. Umræddur geymslukassi, sem er sagður hafa verið um hálfur rúmmetri að stærð, var fluttur á völlinn um kvöldið og settur í farangursgeymslu á vellinum. Lögregla telur að þar hafi honum verið stolið. Um er að ræða einn mesta þjófnað í sögu Kanada en meiri verðmætum var stolið þegar 3.000 tonnum af hlynsírópi var stolið úr birgðageymslum í Quebec árin 2011 og 2012. Sírópið var metið á 17,7 milljónir Bandaríkjadala. Lögregla segir um einangrað tilvik að ræða og fátítt. Allra leiða sé leitað til að endurheimta þýfið. Yfirvöld hafa hins vegar neitað að svara spurningum um hvaðan gullið kom, hvert það var að fara og hvaða flugfélag átti að flytja það. Samkvæmt Toronto Sun telur lögregla að ránið hafi mögulega verið framið af skipulögðum glæpahópum.
Kanada Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira