Lést í bílslysi skömmu eftir jarðarför eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. apríl 2023 13:27 Sara Nowak lét lífið einungis nokkrum klukkustundum eftir jarðarför eiginmanns síns. Facebook Sara Nowak, 42 ára gömul kona frá Wisconsin, lést í bílslysi einungis fimm klukkustundum eftir jarðarför eiginimannsins, Louis Nowak. Patricia Cartwright, móðir konunnar, segir þetta erfitt en það sé huggun harmi gegn að þau séu nú saman í eftirlífinu. Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún. Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún.
Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira