Kona skaut sex til bana í skóla í Nashville Samúel Karl Ólason og Máni Snær Þorláksson skrifa 27. mars 2023 16:25 Lögregluþjónar felldu árásarmanninn, samkvæmt lögreglunni. Lögreglan í Nashville Þrjú börn og þrír fullorðnir voru skotin til bana af konu sem hóf skothríð í kristnum einkaskóla í Nashville í Bandaríkjunum í dag. Konan var síðan skotin til bana af lögregluþjónum sem mættu á vettvang. Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira