Vill skattkerfisbreytingu og húsnæðisstuðning til að spyrna við stýrivaxtahækkun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. mars 2023 20:01 Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ segir hvalrekaskatt eina þeirra aðgerða sem mætti grípa til. Vísir/Sigurjón Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld þurfa að grípa inn í vegna stýrivaxtahækkana og koma almenningi til hjálpar. Dæmi eru um að afborganir af húsnæðislánum hafi hækkað um hundrað þúsund krónur á mánuði undanfarið árið. Stýrivaxtahækkanir hafa lagst þyngst á þá sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson sem skrifaði á Twitter í morgun að afborganir af slíku húsnæðisláni hans hafi hækkað úr 160 þúsund krónum á mánuði í 260 þúsund krónur á einu og hálfu ári. Fyrir hönd viðskiptavina með breytilega vexti á óverðtryggðu láni vil ég þakka þér Herra Ásgeir Jónsson. Kjarasamningslotan í haust mun verða þung. Allt undir 25% launahækkun er ekki í boði 🧠 pic.twitter.com/JcOmzaVuL4— Maggi Peran (@maggiperan) March 22, 2023 „Þetta er að lenda á okkar fólki. Það er mikil aukning í útgjöldum heimilanna sem við þurfum að bregðast við. Það þarf að finna leiðir til að verja stöðu heimilanna,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands. Grípa þurfi til sértækra aðgerða fyrir viðkvæmustu hópana: þá sem eru nýir á fasteignamarkaði, fólk á leigumarkaði og tekjulág heimili. „Með húsnæðisstuðningi, barnabótum, með slíkum greiðslum til að létta undir þessum hópi og það er jafnvel hægt að beita skattkerfisbreytingum til að létta undir.“ Fyrirtæki og opinberir aðilar þurfi að draga inn seglin Seðlabankinn beindi því til fyrirtækja í morgun að hætta að fjárfesta jafn mikið og þau hafa gert undanfarið. Hann tekur undir það. „Til að slá á þenslu þá er það ekki fólkið með lægstu launin sem er að valda þenslunni sökum þess að fólk hefur ekki svigrúm til þess. Það er að kaupa nauðsynjar en lítið annað. Þarna eru fyrirtæki og opinberir aðilar sem þurfa að taka þetta til sín til að berjast gegn þeirri þenslu sem er á markaði,“ segir Kristján. Þá birtu Samtök atvinnulífsins í dag yfirlýsingu þess efnis að hið opinbera verði að leggja Seðlabankanum lið. Von er á fjármálaáætlun á næstunni og segja SA að þar geti stjórnvöld lagt þung lóð á vogarskálarnar gegn verðbólgunni með aðhaldssamri stefnu. Kristján tekur undir þetta og nefnir þar sérstaklega skatta á eignamikla. Þú myndir vilja sjá hvalrekaskatt? „Já, ég held það sé bara mjög mikilvægt fyrir samfélagið að líta til þess að fjármagnið þar sem það er til og nota til að styðja við fólkið í landinu.“ Neytendur Seðlabankinn Verðlag ASÍ Tengdar fréttir „Er ekki kominn tími á að ríkisstjórnin skili lyklunum að Stjórnarráðinu?“ Tólfta stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð hefur vakið hörð viðbrögð víða í samfélaginu en þingmenn vöktu margir hverjir athygli á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina kjarklausa og verkstola og þingflokksformaður Viðreisnar segir þau ekki geta dvalið lengur í Hvergilandi. 22. mars 2023 16:59 Seðlabankinn slátri ávinningi kjarasamninga Formaður Starfsgreinasambandsins og forseti Alþýðusambands Íslands og eru báðir ósáttir með enn eina vaxtahækkunina sem tilkynnt var um í dag. Þeir segja báðir að afleiðingar vaxtahækkana bitni helst á því fólki sem má síst við þeim. 22. mars 2023 11:23 Seðlabankastjóri: Fókusinn farinn af heimilum yfir á fyrirtæki Fasteignamarkaðurinn leggur ekki jafn mikið til verðbólgu og hann gerði. Verðbólga er nú á afar breiðum grunni, til að mynda vegna aukins kostnaðar vegna nýafstaðna kjarasamninga. „Fókusinn er að fara af heimilum yfir á fyrirtæki,“ sagði seðlabankastjóri. Aðstoðarseðlabankastjóri sagði að innlend eftirspurn væri „miklu sterkari en við gerðum ráð fyrir“ meðal annars vegna fjárfestingu atvinnuvega. 22. mars 2023 10:55 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Stýrivaxtahækkanir hafa lagst þyngst á þá sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson sem skrifaði á Twitter í morgun að afborganir af slíku húsnæðisláni hans hafi hækkað úr 160 þúsund krónum á mánuði í 260 þúsund krónur á einu og hálfu ári. Fyrir hönd viðskiptavina með breytilega vexti á óverðtryggðu láni vil ég þakka þér Herra Ásgeir Jónsson. Kjarasamningslotan í haust mun verða þung. Allt undir 25% launahækkun er ekki í boði 🧠 pic.twitter.com/JcOmzaVuL4— Maggi Peran (@maggiperan) March 22, 2023 „Þetta er að lenda á okkar fólki. Það er mikil aukning í útgjöldum heimilanna sem við þurfum að bregðast við. Það þarf að finna leiðir til að verja stöðu heimilanna,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands. Grípa þurfi til sértækra aðgerða fyrir viðkvæmustu hópana: þá sem eru nýir á fasteignamarkaði, fólk á leigumarkaði og tekjulág heimili. „Með húsnæðisstuðningi, barnabótum, með slíkum greiðslum til að létta undir þessum hópi og það er jafnvel hægt að beita skattkerfisbreytingum til að létta undir.“ Fyrirtæki og opinberir aðilar þurfi að draga inn seglin Seðlabankinn beindi því til fyrirtækja í morgun að hætta að fjárfesta jafn mikið og þau hafa gert undanfarið. Hann tekur undir það. „Til að slá á þenslu þá er það ekki fólkið með lægstu launin sem er að valda þenslunni sökum þess að fólk hefur ekki svigrúm til þess. Það er að kaupa nauðsynjar en lítið annað. Þarna eru fyrirtæki og opinberir aðilar sem þurfa að taka þetta til sín til að berjast gegn þeirri þenslu sem er á markaði,“ segir Kristján. Þá birtu Samtök atvinnulífsins í dag yfirlýsingu þess efnis að hið opinbera verði að leggja Seðlabankanum lið. Von er á fjármálaáætlun á næstunni og segja SA að þar geti stjórnvöld lagt þung lóð á vogarskálarnar gegn verðbólgunni með aðhaldssamri stefnu. Kristján tekur undir þetta og nefnir þar sérstaklega skatta á eignamikla. Þú myndir vilja sjá hvalrekaskatt? „Já, ég held það sé bara mjög mikilvægt fyrir samfélagið að líta til þess að fjármagnið þar sem það er til og nota til að styðja við fólkið í landinu.“
Neytendur Seðlabankinn Verðlag ASÍ Tengdar fréttir „Er ekki kominn tími á að ríkisstjórnin skili lyklunum að Stjórnarráðinu?“ Tólfta stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð hefur vakið hörð viðbrögð víða í samfélaginu en þingmenn vöktu margir hverjir athygli á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina kjarklausa og verkstola og þingflokksformaður Viðreisnar segir þau ekki geta dvalið lengur í Hvergilandi. 22. mars 2023 16:59 Seðlabankinn slátri ávinningi kjarasamninga Formaður Starfsgreinasambandsins og forseti Alþýðusambands Íslands og eru báðir ósáttir með enn eina vaxtahækkunina sem tilkynnt var um í dag. Þeir segja báðir að afleiðingar vaxtahækkana bitni helst á því fólki sem má síst við þeim. 22. mars 2023 11:23 Seðlabankastjóri: Fókusinn farinn af heimilum yfir á fyrirtæki Fasteignamarkaðurinn leggur ekki jafn mikið til verðbólgu og hann gerði. Verðbólga er nú á afar breiðum grunni, til að mynda vegna aukins kostnaðar vegna nýafstaðna kjarasamninga. „Fókusinn er að fara af heimilum yfir á fyrirtæki,“ sagði seðlabankastjóri. Aðstoðarseðlabankastjóri sagði að innlend eftirspurn væri „miklu sterkari en við gerðum ráð fyrir“ meðal annars vegna fjárfestingu atvinnuvega. 22. mars 2023 10:55 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
„Er ekki kominn tími á að ríkisstjórnin skili lyklunum að Stjórnarráðinu?“ Tólfta stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð hefur vakið hörð viðbrögð víða í samfélaginu en þingmenn vöktu margir hverjir athygli á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina kjarklausa og verkstola og þingflokksformaður Viðreisnar segir þau ekki geta dvalið lengur í Hvergilandi. 22. mars 2023 16:59
Seðlabankinn slátri ávinningi kjarasamninga Formaður Starfsgreinasambandsins og forseti Alþýðusambands Íslands og eru báðir ósáttir með enn eina vaxtahækkunina sem tilkynnt var um í dag. Þeir segja báðir að afleiðingar vaxtahækkana bitni helst á því fólki sem má síst við þeim. 22. mars 2023 11:23
Seðlabankastjóri: Fókusinn farinn af heimilum yfir á fyrirtæki Fasteignamarkaðurinn leggur ekki jafn mikið til verðbólgu og hann gerði. Verðbólga er nú á afar breiðum grunni, til að mynda vegna aukins kostnaðar vegna nýafstaðna kjarasamninga. „Fókusinn er að fara af heimilum yfir á fyrirtæki,“ sagði seðlabankastjóri. Aðstoðarseðlabankastjóri sagði að innlend eftirspurn væri „miklu sterkari en við gerðum ráð fyrir“ meðal annars vegna fjárfestingu atvinnuvega. 22. mars 2023 10:55