Skotið úr byssu inn á The Dubliner í miðborg Reykjavíkur Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. mars 2023 22:14 Lögreglan leitar nú skotmannsins. Vísir/Vilhelm Rétt upp úr kl. 19.00 í kvöld fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um að maður hefði komið inn á The Dubliner við Naustina í miðborg Reykjavíkur og hleypt af einu skoti inn á staðnum. Skotið hafnaði á vegg við barinn. Maðurinn hljóp síðan strax af vettvangi. Lögreglan brást skjótt við og sendi mikið lið á vettvang ásamt sérsveit og sjúkraflutningamenn voru einnig kallaðir til. Lögreglan vopnaðist og var viðbúnaður mikill. Enginn slasaðist alvarlega en tveir gestir staðarins fengu aðhlynningu, annar með skrámu á höfði og hinn aðilinn hafði áhyggjur af heyrn sinni. Stuttu seinna fundu lögreglumenn skotvopn nærri vettvangi. Lögreglan leitar nú skotmannsins og hvetur viðkomandi til þess að gefa sig fram. DV greindi fyrst frá. Fram kemur að samkvæmt sjónarvottum virðist sem hleypt hafi verið af skotvopni inni á eða við staðinn og líklega hafi verið um haglabyssu að ræða. Samkvæmt sjónarvotti fundust högl í vegg og skilti sem hékk ofan við bar veitingastaðarins. Í samtali við Vísi staðfestir Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra að sérsveitin hafi verið kölluð til á Tryggvagötu fyrr í kvöld en gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fréttin var uppfærð kl 22.42 eftir að tilkynning barst frá lögreglu. Reykjavík Lögreglumál Veitingastaðir Byssuskot á The Dubliner Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Skotið hafnaði á vegg við barinn. Maðurinn hljóp síðan strax af vettvangi. Lögreglan brást skjótt við og sendi mikið lið á vettvang ásamt sérsveit og sjúkraflutningamenn voru einnig kallaðir til. Lögreglan vopnaðist og var viðbúnaður mikill. Enginn slasaðist alvarlega en tveir gestir staðarins fengu aðhlynningu, annar með skrámu á höfði og hinn aðilinn hafði áhyggjur af heyrn sinni. Stuttu seinna fundu lögreglumenn skotvopn nærri vettvangi. Lögreglan leitar nú skotmannsins og hvetur viðkomandi til þess að gefa sig fram. DV greindi fyrst frá. Fram kemur að samkvæmt sjónarvottum virðist sem hleypt hafi verið af skotvopni inni á eða við staðinn og líklega hafi verið um haglabyssu að ræða. Samkvæmt sjónarvotti fundust högl í vegg og skilti sem hékk ofan við bar veitingastaðarins. Í samtali við Vísi staðfestir Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra að sérsveitin hafi verið kölluð til á Tryggvagötu fyrr í kvöld en gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fréttin var uppfærð kl 22.42 eftir að tilkynning barst frá lögreglu.
Reykjavík Lögreglumál Veitingastaðir Byssuskot á The Dubliner Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira