Sakaður um að slá á afturenda starfsmanns Vals og segja leikmanni að „fokka sér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2023 07:31 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Diego Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, er nú á borði aganefndar HSÍ en hann fékk rautt spjald í leik gegn Val um síðustu helgi og er sakaður um „ósæmilega hegðun“ eftir leik. „Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag. Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag.
Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira