Undanþágunefnd átt óformleg samtöl við lögreglu, slökkvilið og Vegagerðina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 11:12 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er jafnframt formaður undanþágunefndar. Vísir/Arnar Undanþágunefnd Eflingar hefur átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðar vegna boðaðra verkfallsaðgerða í olíudreifingu. Formaður nefndarinnar er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Fram kemur í tilkynningu á vef Eflingar að undanþágunefnd hafi verið kölluð saman vegna verkfallsaðgerða hjá bifreiðastjórum og í olíudreifingu sem hefjast á hádegi á morgun, 15. febrúar. Nefndin hafi það verkefni að veita undanþágur frá verkfalli til að tryggja almannaöryggi. Félaginu hafi borist fjöldi undanþágubeiðna og hafi móttaka þeirra verið staðfest jafnóðum. Afgreiðsla þeirra hefjist í dag, 14. febrúar og muni umsækjendum berast svör svo fljótt sem auðið er. „Félagið hefur þegar átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðarinnar og bendir allt til góðs samstarfs við þessa aðila um veitingu og framkvæmd undanþága,“ segir í tilkynningunni. Undanþágundnefdin er skipuð fulltrúum úr samninganefnd félagsins og formaðurinn er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Slökkvilið Lögreglan Tengdar fréttir Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30 Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20 „Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Eflingar að undanþágunefnd hafi verið kölluð saman vegna verkfallsaðgerða hjá bifreiðastjórum og í olíudreifingu sem hefjast á hádegi á morgun, 15. febrúar. Nefndin hafi það verkefni að veita undanþágur frá verkfalli til að tryggja almannaöryggi. Félaginu hafi borist fjöldi undanþágubeiðna og hafi móttaka þeirra verið staðfest jafnóðum. Afgreiðsla þeirra hefjist í dag, 14. febrúar og muni umsækjendum berast svör svo fljótt sem auðið er. „Félagið hefur þegar átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðarinnar og bendir allt til góðs samstarfs við þessa aðila um veitingu og framkvæmd undanþága,“ segir í tilkynningunni. Undanþágundnefdin er skipuð fulltrúum úr samninganefnd félagsins og formaðurinn er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Slökkvilið Lögreglan Tengdar fréttir Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30 Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20 „Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30
Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20
„Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11