Ráðherra meðal þeirra sem dóu þegar þyrla brotlenti á leikskóla Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2023 08:41 Minnst átján eru látnir eftir að þyrlan brotlenti á lóð leikskóla. AP/Daniel Cole Denys Monastyrskiy, innanríkisráðherra Úkraínu, aðstoðarinnanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri eru meðal þeirra minnst átján sem dóu í þyrluslysi í Brovary, skammt austur af Kænugarði, í morgun. Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira