Rúnar slegið í gegn og verður í Leipzig næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2023 16:30 Rúnar Sigtryggsson stýrði Leipzig til sigurs í sex leikjum í röð þegar hann tók við liðinu. scdhfk-handball.de Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksfélagið Leipzig um að þjálfa liðið fram til sumarsins 2025. Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“ Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“
Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
„Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36