Rúnar slegið í gegn og verður í Leipzig næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2023 16:30 Rúnar Sigtryggsson stýrði Leipzig til sigurs í sex leikjum í röð þegar hann tók við liðinu. scdhfk-handball.de Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksfélagið Leipzig um að þjálfa liðið fram til sumarsins 2025. Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“ Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna Sjá meira
Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“
Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna Sjá meira
„Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36