Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2023 10:12 Laugardalshöll er komin til ára sinna. Vísir/Egill Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Handbolti Körfubolti Skipulag Landslið karla í körfubolta Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í körfubolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira