Tilkynnt var um slysið klukkan 00:33, en það átti sér stað á Höfðabakka nálægt Árbæjarsafni.
Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér fyrir skömmu er óskað eftir því að þeir sem urðu vitni að slysinu hafi samband við lögregluna í síma 444-1000. Einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið 1710@lrh.is