Spá 9,6 prósent verðbólgu í desember Bjarki Sigurðsson skrifar 8. desember 2022 15:40 Því er spáð að verðbólga hækki um þrjú prósentustig. Vísir/Vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólgan hækki um þrjú prósentu stig í desember og verði 9,6 prósent. Þá er því spáð að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,55 prósent milli mánaða. Þrír undirliðir hafa hvað mest áhrif á spáða hækkun. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans sem kom út fyrr í dag. Þar kemur fram að VNV hafi hækkað um 0,29 prósent í nóvember og að verðbólga hafi hjaðnað úr 9,4 prósentum í 9,3 prósent. Niðurstöðurnar voru svipaðar og deildin átti von á. Bankinn telur að þrír undirliðir muni hafa mest áhrif á hækkandi VNV. Það eru reiknuð húsaleiga sem spáð er að hækki um 0,6 prósent milli mánaða, kaup á nýjum bílum sem hækki um 1,3 prósent milli mánaða og flugfargjöld sem hækki um 19,5 prósent milli mánaða. Þessir þrír undirliðir skýra 0,57 prósentustig af 0,68 prósenta hækkun VNV eða alls 78 prósent. Fasteignaverð kemur beint inn í útreikning Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs í gegnum reiknað endurgjald vegna búsetu í eigin húsnæði. „Mikil hækkun á húsnæðisverði hefur verið einn megindrifkraftur verðbólgunnar undanfarið ár. Þegar mest gekk á í sumar fór hækkun á markaðsverði húsnæðis, sem Hagstofan mælir og notar í útreikningi á reiknaðri húsaleigu, hæst í 3,2% milli mánaða og tæplega 25% milli ára. Beint framlag húsnæðisverðs til vísitölu neysluverðs fór hæst í 4,2 prósentustig í ágúst og skýrði þá rétt yfir 40% af ársverðbólgunni,“ segir í Hagsjánni. Í haust sáust fyrst merki þess að byrjað væri að hægja á markaðnum. Í september stóð markaðsverð húsnæðis í stað og hækkaði það í október og nóvember. Þrátt fyrir þessar hækkanir gerir bankinn ráð fyrir því að loks sé farið að hægjast um á markaðnum. „Þó er það svo, að eftir að hafa haft áhrif til lækkunar samfellt síðan í janúar 2018, hefur framlag vaxtabreytinga verið til hækkunar síðustu þrjá mánuði. Við eigum von á að svo verði áfram og að á næstu mánuðum muni framlag vaxtabreytinga til hækkunar aukast nokkuð,“ segir í Hagsjánni. Neytendur Verðlag Efnahagsmál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans sem kom út fyrr í dag. Þar kemur fram að VNV hafi hækkað um 0,29 prósent í nóvember og að verðbólga hafi hjaðnað úr 9,4 prósentum í 9,3 prósent. Niðurstöðurnar voru svipaðar og deildin átti von á. Bankinn telur að þrír undirliðir muni hafa mest áhrif á hækkandi VNV. Það eru reiknuð húsaleiga sem spáð er að hækki um 0,6 prósent milli mánaða, kaup á nýjum bílum sem hækki um 1,3 prósent milli mánaða og flugfargjöld sem hækki um 19,5 prósent milli mánaða. Þessir þrír undirliðir skýra 0,57 prósentustig af 0,68 prósenta hækkun VNV eða alls 78 prósent. Fasteignaverð kemur beint inn í útreikning Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs í gegnum reiknað endurgjald vegna búsetu í eigin húsnæði. „Mikil hækkun á húsnæðisverði hefur verið einn megindrifkraftur verðbólgunnar undanfarið ár. Þegar mest gekk á í sumar fór hækkun á markaðsverði húsnæðis, sem Hagstofan mælir og notar í útreikningi á reiknaðri húsaleigu, hæst í 3,2% milli mánaða og tæplega 25% milli ára. Beint framlag húsnæðisverðs til vísitölu neysluverðs fór hæst í 4,2 prósentustig í ágúst og skýrði þá rétt yfir 40% af ársverðbólgunni,“ segir í Hagsjánni. Í haust sáust fyrst merki þess að byrjað væri að hægja á markaðnum. Í september stóð markaðsverð húsnæðis í stað og hækkaði það í október og nóvember. Þrátt fyrir þessar hækkanir gerir bankinn ráð fyrir því að loks sé farið að hægjast um á markaðnum. „Þó er það svo, að eftir að hafa haft áhrif til lækkunar samfellt síðan í janúar 2018, hefur framlag vaxtabreytinga verið til hækkunar síðustu þrjá mánuði. Við eigum von á að svo verði áfram og að á næstu mánuðum muni framlag vaxtabreytinga til hækkunar aukast nokkuð,“ segir í Hagsjánni.
Neytendur Verðlag Efnahagsmál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent