Ágúst: Byrjuðum eins og við værum að hugsa um næsta leik á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 7. desember 2022 22:15 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Fram og Valur skildu jöfn í háspennuleik 20-20. Þetta var fyrsti leikurinn sem Valur tapar stigi og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð brattur eftir leik. „Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira