Er heils dags leikskóli eina lausnin fyrir ársgömul börn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2022 06:47 Margrét Pála Ólafsdóttir er stofnandi Hjallastefnunnar. Vísir/Vilhelm „Allir eru farnir út að vinna, karlar og konur, frá eins árs eða yngri börnum og við erum komin í öngstræti að mínu mati. Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“. Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“.
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira