Sátu fastir í flugvélinni í sjö tíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2022 09:08 Flugvélinni var flogið beint á raflínumastrið. AP Photo/Tom Brenner Flugmanni og farþega lítillar flugvélar sem flogið var á raflínumastur í Bandaríkjunum í gær var bjargað eftir þeir höfðu setið fastir í flugvélinni í sjö tíma. Flugvélin skorðaðist af í mastrinu og sat þar föst. Slysið átti sér stað í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Í frétt CNN segir að síðdegis í gær hafi lögregla og slökkvilið fengið útkall vegna flugvélar sem flogið hafði á raflínur. Þegar á vettvang var komið var ljóst að flugvélinni hafði verið flogið á raflínumastur, um þrjátíu metra hátt. Þar sat flugvélin pikkföst. Ráðast þurfti í afar flóknar björgunaraðgerð. Meðal annars þurfti að aftengja raflínurnar og tryggja að ekkert stöðurafmagn væri til staðar. Þá þurfti einnig að festa vélina til að tryggja að hún væri föst á meðan á björgunaraðgerðum stóð. Einnig var mikil þoka á svæðinu, sem auðveldaði ekki aðgerðir. Slökkvilið og lögregla voru í sambandi við flugmanninn og farþegann á meðan á aðgerðunum stóð. Alls tók um sjö tíma að ná þeim niður úr vélinni. Voru þeir fluttir alvarlega slasaðir á nærliggjandi sjúkrahús. Allt að 120 þúsund manns voru án rafmagns á nærliggjandi svæði í gær vegna slyssins. Rafmagni var þó að mestu fljótlega komið á eftir að björgunaraðgerðum lauk. Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Slysið átti sér stað í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Í frétt CNN segir að síðdegis í gær hafi lögregla og slökkvilið fengið útkall vegna flugvélar sem flogið hafði á raflínur. Þegar á vettvang var komið var ljóst að flugvélinni hafði verið flogið á raflínumastur, um þrjátíu metra hátt. Þar sat flugvélin pikkföst. Ráðast þurfti í afar flóknar björgunaraðgerð. Meðal annars þurfti að aftengja raflínurnar og tryggja að ekkert stöðurafmagn væri til staðar. Þá þurfti einnig að festa vélina til að tryggja að hún væri föst á meðan á björgunaraðgerðum stóð. Einnig var mikil þoka á svæðinu, sem auðveldaði ekki aðgerðir. Slökkvilið og lögregla voru í sambandi við flugmanninn og farþegann á meðan á aðgerðunum stóð. Alls tók um sjö tíma að ná þeim niður úr vélinni. Voru þeir fluttir alvarlega slasaðir á nærliggjandi sjúkrahús. Allt að 120 þúsund manns voru án rafmagns á nærliggjandi svæði í gær vegna slyssins. Rafmagni var þó að mestu fljótlega komið á eftir að björgunaraðgerðum lauk.
Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira