Teneferðir seðlabankastjóra og hamsturinn ég Karl Guðlaugsson skrifar 24. nóvember 2022 18:00 Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Fjármál heimilisins Neytendur Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Skoðun Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Skoðun Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM.
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun