Í langt gæsluvarðhald grunaður um atlögu gegn móður sinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 13:26 Landsréttur úrskurðaði konuna í farbann, en héraðsdómur hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. mars næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi. Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira