Ríkisútvarpið hefur eftir hafnarverði á Raufarhöfn að skipið hafi verið á leið úr höfn eftir löndun þegar það strandaði. Skipið virðist hafa rekið undan vini upp í grynningar í innsiglingunni.
Stefnt sé að því að koma Jökli á flot á háflóði milli hálf sex og sex nú síðdegis.