Fellibylurinn í myndskeiðum: Ian skilur eftir sig mikla eyðileggingu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2022 11:38 Ian olli miklum skemmdum í Flórída í gær og í nótt. AP Útlit er fyrir að fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hafi valdið gífurlegum skemmdum í sjávarbyggðum þar. Myndbönd frá Flórída sem tekin voru í gær og í nótt sýna að sjór gekk langt inn á land og olli mikilli eyðileggingu. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40
Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21
Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07