Kúabændur eru brattir með sig og kýrnar sínar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 09:07 Kúabændur hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kúabændur landsins hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kú um 50% á síðustu 30 árum. Á sama tíma hefur mjólkurkúm fækkað um 20% á meðan framleiðslan hefur aukist um 43%. Færri kýr þarf því til að framleiða meiri mjólk og þannig hefur bæði orðið gríðarleg hagræðing og minni losun kolefnis í greininni. Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira