Breskir lestarstarfsmenn boða sólarhringsverkfall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 08:12 Starfsmenn breska lestarkerfisins hafa mótmælt harðlega undanfarna mánuði vegna bágra kjara og ítrekað lagt niður störf. AP/Andrew Milligan Breskir lestarstarfsmenn hafa ákveðið að fara í sólarhringslangt verkfall 26. september næstkomandi vegna bágra kjara. Starfsmenn breska lestarkerfisins hafa ítrekað lagt niður störf undanfarna mánuði vegna lágra launa, lítils starfsöryggis og aðstæðna á vinnustað. Þetta tilkynnti stéttafélag lestarstarfsmanna í morgun en mikil óánægja er meðal lestarstarfsmanna vegna bágra kjara, sem þeir finna sérstaklega fyrir vegna verðbólgunnar. Stéttafélagið berst nú fyrir því að kjaraviðræður haldi áfram eftir að það hafnaði boði atvinnulífsins um tveggja prósenta launahækkun í sumar. Kjaraviðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur en stéttafélagið vonast til að komast að samkomulagi við ríkisfélagið Network Rail, sem á og rekur stærstan hluta lestarkerfisins á Bretlandi. Verkfallið verður, gangi það eftir, sama dag og landsfundur Verkamannaflokks Bretlands fer fram í Liverpool. Það mun óhjákvæmilega hafa talsverð áhrif á flokksmenn sem hyggjast sækja fundinn. Verðbólga náði 10 prósentum á Bretlandi í júlímánuði og spár gera ráð fyrir að hún muni aukast á næstu mánuðum. Það mun vafalaust hafa mikil áhrif á breskan almenning, sem hefur kvartað sáran undan hækkandi verðlagi, sér í lagi undan hækkandi orkuverðs. Bretland Tengdar fréttir Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Þetta tilkynnti stéttafélag lestarstarfsmanna í morgun en mikil óánægja er meðal lestarstarfsmanna vegna bágra kjara, sem þeir finna sérstaklega fyrir vegna verðbólgunnar. Stéttafélagið berst nú fyrir því að kjaraviðræður haldi áfram eftir að það hafnaði boði atvinnulífsins um tveggja prósenta launahækkun í sumar. Kjaraviðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur en stéttafélagið vonast til að komast að samkomulagi við ríkisfélagið Network Rail, sem á og rekur stærstan hluta lestarkerfisins á Bretlandi. Verkfallið verður, gangi það eftir, sama dag og landsfundur Verkamannaflokks Bretlands fer fram í Liverpool. Það mun óhjákvæmilega hafa talsverð áhrif á flokksmenn sem hyggjast sækja fundinn. Verðbólga náði 10 prósentum á Bretlandi í júlímánuði og spár gera ráð fyrir að hún muni aukast á næstu mánuðum. Það mun vafalaust hafa mikil áhrif á breskan almenning, sem hefur kvartað sáran undan hækkandi verðlagi, sér í lagi undan hækkandi orkuverðs.
Bretland Tengdar fréttir Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59