Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2022 15:12 Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru nýbyrjaðir að spila fyrir A-landslið karla árið 2010. Vísir Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50. Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50.
Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira