Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2022 15:12 Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru nýbyrjaðir að spila fyrir A-landslið karla árið 2010. Vísir Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50. Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50.
Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira