Hrifinn af tillögum Sjálfstæðismanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. ágúst 2022 11:34 Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík. Á bak við hann stendur Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna. Vísir/vilhelm Oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík líst vel á bráðatillögur Sjálfstæðismanna í leikskólamálum. Ekkert sé því til dæmis til fyrirstöðu að koma á fót bakvarðarsveit til að tryggja mönnun leikskólanna. Meirihlutinn kynnir eigin tillögur á morgun - sem að sumu leyti muni svipa til tillagna Sjálfstæðismanna. Tillögurnar fimm sem Sjálfstæðismenn leggja fram í skóla- og frístundaráði eru til dæmis að komið verði á fót bakvarðasveit til að tryggja mönnun leikskólanna, þeir starfsmenn sem starfi á frístundaheimilum eftir hádegi verði boðin vinna á leikskólunum fyrir hádegi og að veita undanþágu fyrir rekstrarleyfi nýrra leikskóla þar sem húsnæðið er fullbúið þó lóðin sé ekki fullfrágengin. Þessar tillögur leggjast vel í Einar Þorsteinsson oddvita Framsóknar í borginni. „Það er bara mjög gott að Sjálfstæðismenn leggi fram tillögur til þess að flýta fyrir því að hægt sé að opna leikskólapláss og tryggja mönnun. Og við tökum þessum hugmyndum fagnandi og skoðum þær í samhengi við þær tillögur sem við höfum verið að vinna hörðum höndum að undanfarna daga,“ segir Einar. Og væri þá nokkuð því til fyrirstöðu að koma til dæmis á bakvarðarsveit, eins og Sjálfstæðismenn leggja til? „Nei, ég er bara hlynntur þeirri hugmynd að efla þá vinnu sem snýr að mönnun leikskólanna. Ég veit að það er unnið mjög hörðum höndum að því hjá skóla- og frístundasviði að tryggja mönnun og einhverjar útfærðar hugmyndir um það hvernig er hægt að efla það átak.“ Leikskólamálin verða í brennidepli í ráðhúsinu á morgun; foreldrar barna á leikskólaaldri boða þar áframhaldandi mótmæli, hyggjast mæta með börnin og koma upp svokölluðum „hústökuleikskóla“. Um hádegisbil reiknar meirihlutinn með að kynna tillögur sínar að bráðaaðgerðum í leikskólamálum að loknum borgarráðsfundi. Einar segir tillögurnar sumar munu svipa til tillagna Sjálfstæðismanna en annað verði öðruvísi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er meirihlutinn til að mynda með svipaðar hugmyndir um undanþágu fyrir nýja leikskóla þó að lóðir séu ekki fullfrágengnar. Reykjavík Leikskólar Borgarstjórn Skóla - og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Tillögurnar fimm sem Sjálfstæðismenn leggja fram í skóla- og frístundaráði eru til dæmis að komið verði á fót bakvarðasveit til að tryggja mönnun leikskólanna, þeir starfsmenn sem starfi á frístundaheimilum eftir hádegi verði boðin vinna á leikskólunum fyrir hádegi og að veita undanþágu fyrir rekstrarleyfi nýrra leikskóla þar sem húsnæðið er fullbúið þó lóðin sé ekki fullfrágengin. Þessar tillögur leggjast vel í Einar Þorsteinsson oddvita Framsóknar í borginni. „Það er bara mjög gott að Sjálfstæðismenn leggi fram tillögur til þess að flýta fyrir því að hægt sé að opna leikskólapláss og tryggja mönnun. Og við tökum þessum hugmyndum fagnandi og skoðum þær í samhengi við þær tillögur sem við höfum verið að vinna hörðum höndum að undanfarna daga,“ segir Einar. Og væri þá nokkuð því til fyrirstöðu að koma til dæmis á bakvarðarsveit, eins og Sjálfstæðismenn leggja til? „Nei, ég er bara hlynntur þeirri hugmynd að efla þá vinnu sem snýr að mönnun leikskólanna. Ég veit að það er unnið mjög hörðum höndum að því hjá skóla- og frístundasviði að tryggja mönnun og einhverjar útfærðar hugmyndir um það hvernig er hægt að efla það átak.“ Leikskólamálin verða í brennidepli í ráðhúsinu á morgun; foreldrar barna á leikskólaaldri boða þar áframhaldandi mótmæli, hyggjast mæta með börnin og koma upp svokölluðum „hústökuleikskóla“. Um hádegisbil reiknar meirihlutinn með að kynna tillögur sínar að bráðaaðgerðum í leikskólamálum að loknum borgarráðsfundi. Einar segir tillögurnar sumar munu svipa til tillagna Sjálfstæðismanna en annað verði öðruvísi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er meirihlutinn til að mynda með svipaðar hugmyndir um undanþágu fyrir nýja leikskóla þó að lóðir séu ekki fullfrágengnar.
Reykjavík Leikskólar Borgarstjórn Skóla - og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira