Komust á brott með fokdýrar merkjavörur Árni Sæberg skrifar 11. ágúst 2022 11:20 Ýr Guðjohnsen er framkvæmdastjóri Attikk, þar sem þjófar létu greipar sópa í morgun. Aðsend Bíræfnir innbrotsþjófar brutust inn í verslunina Attikk á Laugavegi í morgun. Framkvæmdastjórinn telur þjófana hafa stolið varningi, sem er í eigu þriðju aðila, að andvirði einnar milljónar króna. Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira