Þúsundir manna þurft að flýja heimili sín í Frakklandi Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 23:58 Miklir skógareldar eru nú í Frakklandi. EPA/SDIS Alls hafa um tíu þúsund manns þurft að flýja heimili sín í Frakklandi vegna mikilla skógarelda. Íbúar Gironde-svæðisins hafa þurft glíma við fjölda elda í ágústmánuði. Að minnsta kosti sextán heimili hafa orðið eldinum að bráð en hingað til hefur enginn látist eða slasast í eldunum. Samkvæmt CNN hafa 60 ferkílómetrar af skógi brunnið hingað til og loga eldarnir enn. „Við erum að komast á þann stað að allir slökkviliðsmenn eru að verða uppgefnir,“ segir innviðaráðherra Frakklands, Gerald Darmanin. Slökkviliðsmenn í Frakklandi eru 250 þúsund talsins en 79 prósent þeirra eru sjálfboðaliðar. Tíu þúsund slökkviliðsmenn eru nú á víð og dreif um landið að vinna í því að slökkva skógareldana. Búið er að loka A63-hraðbrautinni sem sameinar borgirnar Bordeaux, sem er stærsta borg Gironde-svæðisins, og Bayonne. „Það stefnir í mjög erfiðan dag með miklum áhættum. Veðrið er ekki með okkur í liði þessa stundina,“ segir í tilkynningu frá yfirvöldum í Frakklandi. Á morgun mun forsætisráðherra Frakklands, Élisabeth Borne, heimsækja svæðið ásamt innviðaráðherranum. Mikil hitabylgja er í Frakklandi þessa stundina en sums staðar um landið mun hiti ná allt að fjörutíu gráðum á morgun og á föstudaginn. Mun þetta vera fjórða hitabylgjan síðan í byrjun júní sem ríður yfir Frakkland. Frakkland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17 Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30 Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Að minnsta kosti sextán heimili hafa orðið eldinum að bráð en hingað til hefur enginn látist eða slasast í eldunum. Samkvæmt CNN hafa 60 ferkílómetrar af skógi brunnið hingað til og loga eldarnir enn. „Við erum að komast á þann stað að allir slökkviliðsmenn eru að verða uppgefnir,“ segir innviðaráðherra Frakklands, Gerald Darmanin. Slökkviliðsmenn í Frakklandi eru 250 þúsund talsins en 79 prósent þeirra eru sjálfboðaliðar. Tíu þúsund slökkviliðsmenn eru nú á víð og dreif um landið að vinna í því að slökkva skógareldana. Búið er að loka A63-hraðbrautinni sem sameinar borgirnar Bordeaux, sem er stærsta borg Gironde-svæðisins, og Bayonne. „Það stefnir í mjög erfiðan dag með miklum áhættum. Veðrið er ekki með okkur í liði þessa stundina,“ segir í tilkynningu frá yfirvöldum í Frakklandi. Á morgun mun forsætisráðherra Frakklands, Élisabeth Borne, heimsækja svæðið ásamt innviðaráðherranum. Mikil hitabylgja er í Frakklandi þessa stundina en sums staðar um landið mun hiti ná allt að fjörutíu gráðum á morgun og á föstudaginn. Mun þetta vera fjórða hitabylgjan síðan í byrjun júní sem ríður yfir Frakkland.
Frakkland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17 Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30 Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17
Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30
Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43