Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2022 15:30 Freyja hefur sökkt nokkrum smábátum í höfnum Noregs. Fiskistofa Noregs varaði í morgun fólk við því að nálgast frægan rostung of mikið. Rostungurinn Freyja hefur verið að valda usla í smábátahöfn skammt frá Osló þar sem hún hefur meðal annar sökkt bátum. Ekki kemur til greina að drepa Freyju. Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir að Freyja sé villt dýr og vegi um sex hundruð kíló. Rostungar séu friðaðir og bannað sé að trufla þá að óþörfu. Rostungar séu ekki endilega eins klunnalegir og hægfara og þeir virðist vera. Rostungar eigi sér lítið af óvinum í náttúrunni og hræðist menn ekki. Freyja hikar ekki við að nálgast menn og kemur sér fyrir á flotbryggjum og um borð í litlum bátum, sem eiga það til að sökkva undan henni. Fiskistofa varar þó við því að ef rostungurinn telji sér ógnað geti hún brugðist við. Í áðurnefndri yfirlýsingu segir að verið sé að leita leiða til að bregðast við þeim truflunum og skemmdum sem Freyja hefur valdið en ekki komi til greina að drepa dýrið. Í frétt NRK segir að Freyja sé farin að laða að ferðamenn og Norðmenn hafi lagt land undir fót til að berja hana augum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Freyja vekur athygli í Noregi en fyrr í sumar kom hún sér fyrir í höfn bæjarins Kragerø. Vert er að minna lesendur á rostunginn Valla, sem kom í heimsókn hingað til lands í fyrra, eftir að hafa gert garðinn frægan við strendur Írlands við að skríða um borð í litla báta og sökkva þeim. Sjá einnig: Valli er kominn aftur, aftur Hér að neðan má sjá myndefni af Freyju bæði í Osló og Kragerø. Noregur Dýr Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Skutu hvern annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir að Freyja sé villt dýr og vegi um sex hundruð kíló. Rostungar séu friðaðir og bannað sé að trufla þá að óþörfu. Rostungar séu ekki endilega eins klunnalegir og hægfara og þeir virðist vera. Rostungar eigi sér lítið af óvinum í náttúrunni og hræðist menn ekki. Freyja hikar ekki við að nálgast menn og kemur sér fyrir á flotbryggjum og um borð í litlum bátum, sem eiga það til að sökkva undan henni. Fiskistofa varar þó við því að ef rostungurinn telji sér ógnað geti hún brugðist við. Í áðurnefndri yfirlýsingu segir að verið sé að leita leiða til að bregðast við þeim truflunum og skemmdum sem Freyja hefur valdið en ekki komi til greina að drepa dýrið. Í frétt NRK segir að Freyja sé farin að laða að ferðamenn og Norðmenn hafi lagt land undir fót til að berja hana augum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Freyja vekur athygli í Noregi en fyrr í sumar kom hún sér fyrir í höfn bæjarins Kragerø. Vert er að minna lesendur á rostunginn Valla, sem kom í heimsókn hingað til lands í fyrra, eftir að hafa gert garðinn frægan við strendur Írlands við að skríða um borð í litla báta og sökkva þeim. Sjá einnig: Valli er kominn aftur, aftur Hér að neðan má sjá myndefni af Freyju bæði í Osló og Kragerø.
Noregur Dýr Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Skutu hvern annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira