Bjóða upp á bjór í skiptum fyrir sólblómaolíu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 18:26 Í Bretlandi hafa verið settar á verulegar takmarkanir til að sporna gegn því að olían klárist. Getty/Matthew Horwood Bar í Munchen í Þýskalandi hefur upp á síðkastið boðið gestum að koma með sólblómaolíu og fá í staðinn bjór. Búið er að setja takmarkanir á kaup landsmanna á olíunni vegna innrás Rússa í Úkraínu. Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð. Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð.
Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira