Endanlega staðfest að Eurovision verði ekki í Úkraínu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2022 16:52 Úkraína sigraði Eurovision 2022. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur endanlega staðfest að Úkraína muni ekki fá að halda Eurovision á næsta ári. Sambandið sendi frá sér tilkynningu nú síðdegis þar sem segir að ekki verði hægt að tryggja öryggi allra sem koma myndu að keppninni þar í landi. Sambandið segist skilja að fullu þau miklu vonbrigði sem fylgi slíkri ákvörðun. Velferð þeirra rúmlega 40 þúsund manna sem vinna að eða sækja Eurovision keppnina sé sambandinu efst í huga. „Reglur keppninnar kveða skýrlega á um að viðburðurinn geti verið færður þegar utanaðkomandi aðstæður krefjist þess, líkt og yfirstandandi stríð.“ Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni á Twitter síðu sambandsins. The EBU has issued the statement below regarding the hosting of next year’s Eurovision Song ContestFind it online here ➡️ https://t.co/q1jB7NOrv5#Eurovision #ESC2023 pic.twitter.com/5SJ4UpCR4I— EBU (@EBU_HQ) June 23, 2022 Oleksandr Tkachenko, menningarmálaráðherra Úkraínu lýsti því yfir í síðustu viku að hann vildi að skipuleggjendur setjist við samningaborðið og ræði möguleikann á að halda keppnina í Úkraínu árið 2023. Felix Bergsson, sem hefur gjarnan fylgt íslenska hópnum í keppnina, segist standa með Úkraínumönnum. Hann segir það sorglegt en annað land verði að halda keppnina árið 2023. I stand with Ukraine 🇺🇦 but sadly the hosting of Eurovision Song Contest 2023 has to happen in another country. Please read this statement from the EBU https://t.co/JWxBvnjKvk— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 23, 2022 Skipuleggjendur höfðu beðið Breta um að halda keppnina í samstarfi við Úkraínumenn en Bretar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í ár og enduðu í öðru sæti, aldrei þessu vant. Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Sambandið segist skilja að fullu þau miklu vonbrigði sem fylgi slíkri ákvörðun. Velferð þeirra rúmlega 40 þúsund manna sem vinna að eða sækja Eurovision keppnina sé sambandinu efst í huga. „Reglur keppninnar kveða skýrlega á um að viðburðurinn geti verið færður þegar utanaðkomandi aðstæður krefjist þess, líkt og yfirstandandi stríð.“ Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni á Twitter síðu sambandsins. The EBU has issued the statement below regarding the hosting of next year’s Eurovision Song ContestFind it online here ➡️ https://t.co/q1jB7NOrv5#Eurovision #ESC2023 pic.twitter.com/5SJ4UpCR4I— EBU (@EBU_HQ) June 23, 2022 Oleksandr Tkachenko, menningarmálaráðherra Úkraínu lýsti því yfir í síðustu viku að hann vildi að skipuleggjendur setjist við samningaborðið og ræði möguleikann á að halda keppnina í Úkraínu árið 2023. Felix Bergsson, sem hefur gjarnan fylgt íslenska hópnum í keppnina, segist standa með Úkraínumönnum. Hann segir það sorglegt en annað land verði að halda keppnina árið 2023. I stand with Ukraine 🇺🇦 but sadly the hosting of Eurovision Song Contest 2023 has to happen in another country. Please read this statement from the EBU https://t.co/JWxBvnjKvk— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 23, 2022 Skipuleggjendur höfðu beðið Breta um að halda keppnina í samstarfi við Úkraínumenn en Bretar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í ár og enduðu í öðru sæti, aldrei þessu vant.
Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira